20.08.2016 10:40
Skarfur og Auðunn í morgun
Hér koma tvær myndir sem í raun tengjast syrpunni sem ég birti í kvöld, en birtast þó ekki aftur þá. Vonandi detta þær ekki út, þó Auðunn sé efst á myndinni og skarfurinn neðst, en gætu þó alveg dottið út.
![]() |
![]() |
Skarfur og 2043. Auðunn, í Keflavíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 20. ágúst 2016
Skrifað af Emil Páli


