20.08.2016 07:36

Polar Pioneer og Auðunn í morgun

Núna rétt áðan kom skipið Polar Pioneer til Keflavíkur og fer aftur í dag. Skip þetta kom reglulega til Keflavíkur hér áður fyrr og þá eins og nú var skipt um áhöfn og farþegahóp, en um borð eru 50 farþegar í hverri ferð, sem er norður í höf. Hér er mynd sem tók rétt fyrir kl. 7 í morgun hafnsögubáturinn Auðunn og Polar Pioneer nálguðust land í Keflavík, en í kvöld birti ég mikla syrpu þar sem m.a. sjást bæði skipinn, báðir Mánarnir, Skarfur og ýmislegt annað.


      Polar Pioneer og 2043. Auðunn, fyrir framan Keflavík, í morgun

                       © mynd Emil Páll, 20. ágúst 2016