20.08.2016 21:00

Polar Pioneer, Auðunn, Máni II ÁR 7, Máni ÁR 70 og skarfur

Í gærkvöldi kom inn á Stakksfjörðinn ísbrjóturinn Polar Pioneer, sem kom reglulega til Keflavíkur fyrir nokkrum árum. Í þessari ferð var skipið með 50 farþega sem það sótti til Longyearbuen. Í Keflavík var skipt um áhöfn og farþega og fór skipið réttum og sléttum hálfum sólarhring eftir að það lagðist að  bryggju í Keflavík og þar til það fór aftur út, með stefnuna á Longyearbuen.

Já skipið kom að bryggju um kl. 7 í morgun og fór aftur um kl. 19 í kvöld. Birti ég hér 13 myndir þ.e. 12 af því þegar skipið kom í morgun og eina er það fór í kvöld. Auk Polar Pioneer, koma við sögu hafnsögubáturinn Auðunn, makrílbátarnir Máni II ÁR 7 og Máni ÁR 70 og síðan einn áhorfandi sem var skarfur.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

          Polar Pioneer, Auðunn, Máni II ÁR 7, Máni ÁR 70 og Skarftur, í morgun

           og í kvöld  © myndir Emil Páll, 20. ágúst 2016