20.08.2016 09:35

Máni II ÁR 7, Máni ÁR 70 og Polar Pioneer, í Keflavíkurhöfn í morgun

Bátarnir Máni II ÁR 7 og Máni ÁR 70, léku stórt hlutverk í myndasyrpu dagsins, sem ég tók upp úr kl. 7 í morgun í Keflavíkurhöfn. Syrpunar birti ég í kvöld. Að vísu koma þessar tvær myndir ekki aftur í kvöld en sýna engu að síður samspil viðkomandi báta og skips.

        1887. Máni II ÁR 7 og 1829. Máni ÁR 70, í Keflavíkurhöfn í morgun


        1887. Máni II ÁR 7, 1829. Máni ÁR 70 og aftan við þá sést í Polar Pioneer

og á hægri hönd sést í 2043. Auðunn, en allir koma þeir fram í mikilli myndasyrpu

sem ég tók um kl. 7 í morgun og sýnd verður hér á síðunni í kvöld © myndir

                               Emil Páll, 20. ágúst 2016