17.08.2016 17:18
Gunnar Þórðarson, í Þorlákshöfn - flutningaskip fyrir lifandi fiska - 2 myndir
Gunnar Þórðarson er svokallaður brunnbátur, í eigu Arnarslax og flytur lifandi lax milli hafna, þessar myndir tók ég af honum er hann var nýkominn til Þorlákshafnar í þessháttar tilefni.
![]() |
![]() |
Gunnar Þórðarson, í Þorlákshöfn © myndir Emil Páll, 12. ágúst 2016
Skrifað af Emil Páli


