16.08.2016 16:54
Bilun hjá 123.is - myndirnar birtast því eingöngu á Facebooksíðunni Skipamyndir.is
Þar sem bilun hefur staðið yfir á 123.is og engin svör fást um það hversu lengi bilunin varir, hef ég tekið þá ákvörðun að birta þær myndir sem áttu að birtast, á Facebooksíðunni skipamyndir.is, en ekkert aðgangsorð er þangað inn aðeins að setja Like við síðuna.
Skrifað af Emil Páli
