16.08.2016 10:11
Bátar við bryggju í Rifshöfn á sumardaginn fyrsta 1960 - 8 bátar nafngreindir í texta undir mynd
![]() |
Bátar við bryggju í Rifshöfn á sumardaginn fyrsta 1960. Næst bryggju (nær), Sæborg SH 7, Tjaldur SH 175, Mummi BA, Skúli Hjartarson BA. Við endann, Gunnhildur ÍS, Rán ÍS, Páll Pálsson ÍS og Sigurfari BA © mynd Sigurður Eggertsson
Skrifað af Emil Páli

