14.08.2016 20:40
3 Akranesbátar á sama blettinum - Borgar Sig AK 66, Ísak AK 67 og Hreggi AK 85 - 2 myndir
Hér sjáum við þrjá Skagabáta sem voru samtími á sama blettinum í Keflavík og birt ég mynd sem ég tók af þeim og svo skjáskot af MarineTraffic, sem sýnir þá einnig á sama tíma og birti ég þetta svona til gamans.
![]() |
2545. Borgar Sig AK 66, 1986. Ísak AK 67 og 1873. Hreggi AK 85, út af gömlu fiskiðjunni Keflavík - 3
Akranesbátar í gær © mynd Emil Páll, 13. ágúst. 2016
![]() |
2545. Borgar Sig AK 66, 1986. Ísak AK 67 og 1873. Hreggi AK 85, út af gömlu fiskiðjunni Keflavík - 3 Akranesbátar í gær © skjáskot af MarineTraffic kl. 14.00, 13. ágúst. 2016
Skrifað af Emil Páli


