13.08.2016 17:35
Mokfiskerí á makríl uppi í landsteinum við Keflavíkurhöfn
Mokfiskerí er nú hjá þeim bátum sem eru að veiðum upp við Keflavíkurhöfn og er algeng sjón að sjá makríl nánast á hverjum krók og drekkhlaðna báta. Hér birti ég eina mynd, en næstu daga munu koma fleiri myndir í bland við aðrar myndir sem ég hef til birtingar þessa daganna.
![]() |
Mokveiði á makríl upp í landsteinum í Keflavík © mynd Emil Páll, 13. águst 2016
Skrifað af Emil Páli

