13.08.2016 18:46
Meira af mokveiðinni við Keflavík
Hér birtist mynd sem ég tók núna áðan í Keflavíkurhöfn og þar sést bátur koma drekkhlaðinn að landi, annar slíkur kominn að bryggju og fleiri bátar bíða við bryggjuna. Á næstu dögum mun ég birta myndir af bátum, teknar í dag.
![]() |
2810. Sunna Rós SH 123, 5907. Fengur GK 133. 1516. Fjóla GK 121 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, núna áðan, 13. ágúst 2016
Skrifað af Emil Páli

