07.08.2016 16:32
Ísak AK 67 með rúm 28 tonn í örfáum róðrum
Enn einu sinni gerist það að makríllinn veiðist mest í við Keflavík og t.d. núna er mun betri veiði hér en t.d. við Snæfellsnes og eru einhverjir þeirra báta sem hafa verið á veiðum við Snæfellsnes að huga að því að færa sig til Keflavíkur.
Aflinn er ansi góður hjá sumum bátanna sem landa í Keflavík, t.d. er Ísak AK 67 búinn að landa rúmum 28 tonnum úr þrem eða fjórum veiðiferðum.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



