05.08.2016 21:00
Hólmasól, eitthvert flottasta hvalaskoðunarskip landsins - 12 myndir
Þær breytingar sem þeir hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur afrekuðu á hvalaskoðunarskipinu Hólmasól sem sjósett var í gær og er með heimahöfn á Akureyri, er nú talið eitt flottasta hvalaskoðunarskip landsins.
Myndirnar sem ég birti í gær og fyrradag af skipinu sýna aðeins ytra útlit þess, en framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvarinnar, Þráinn Jónsson birti á síðu sinni 12 myndir sem að hluta til voru teknar um borð og birti ég nú.
![]() |
||||||||||||||||||||||
|
|












