04.08.2016 21:00
Hólmasól, stórglæsilegur farþegabátur sjósettur í dag hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur - 9 myndir
Í morgun var hinn stór-glæsilegi farþegabátur Hólmsól, með heimahöfn á Akureyri rennt í sjó hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur eftir miklar endurbætur. Þaðan fór báturinn til Hafnarfjarðar og eftir smá stopp þar er reiknað með að hann fari norður til Akureyrar, sem er eins og fram hefur komið, heimahöfn bátsins.
Birti ég hér 9 myndir af bátnum en ein myndanna er tekin af framkvæmdastjóra Eldingar, Ragnheiði Grétarsdóttur eru skipið kom til Hafnarfjarðar, en hinar tók ég er báturinn fór í sjó í morgun.
![]() |
||||||||||||||||||
|
|









