03.08.2016 15:45
Hólmasól, komin út - trúlega sjósett á morgun - 2 myndir
Núna rétt áðan var hið fallega skip, Hólmasól sem er í eigu Eldingar, tekið út úr bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og verður trúlega sjósett í fyrramálið. Sem fyrr segir er það fallega rautt á litinn.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


