02.08.2016 21:00

Auðunn, aðstoðaði Hafdísi SU 220, í Njarðvík í dag - 9 myndir

Hér kemur níu-myndasyrpa sem ég tók í dag í Njarðvík og sýnir er Hafnsögubáturinn Auðunn dró Hafdísi SU 220 aftur á bak úr sleðanum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Auk dráttarmyndanna eru myndir af Auðunn og Hafdísi, einum og sér við þetta tækifæri.


       2400. Hafdís SU 220, á leið í sleðanum niður úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag

                          2043. Auðunn nálgast slippbryggjuna í dag


                2043. Auðunn, kominn að slippbryggjunni í Njarðvík, í dag


 


 


 


 


 


        2043. Auðunn, dregur 2400. Hafdísi SU 220, aftur á bak frá slippbryggjunni

                        í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 2. ágúst 2016