02.08.2016 18:19
Astoria - hnoðað skip og hefur sökkt öðru skemmtiferðaskipi
![]() |
Astoria ex Azories ( 2015). Eitt af fáum skipum sem er hnoðað saman og er þetta skip frægt fyrir að hafa sökkt öðru skemmtiferðaskipi, Andreu Doria. Þá hét þetta skip Ms.Stockholm. Slysið varð árið 1953.
Skrifað af Emil Páli

