02.08.2016 18:19

Astoria - hnoðað skip og hefur sökkt öðru skemmtiferðaskipi

 

      Astoria ex Azories ( 2015). Eitt af fáum skipum sem er hnoðað saman og er þetta skip frægt fyrir að hafa sökkt öðru skemmtiferðaskipi, Andreu Doria. Þá hét þetta skip Ms.Stockholm. Slysið varð árið 1953.