26.07.2016 21:00

Sunna Rós SH 123, eftir löndun í Keflavík í gær og í þokunni í Keflavík í morgun - 7 myndir

Hér sjáum við Sunnu Rós SH 123, er hún var að landa í Keflavíkurhöfn í gærmorgun 4.5 tonnum af makríl. Þá sést hann einnig á leið út aftur. Síðasta myndin sýnir hann koma til Keflavíkurhafnar í þokunni í morgun til löndunar. Veiðisvæðið þessa tvo daga hefur verið að mestu í Garðsjó, en einnig eitthvað í Stakksfirði.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

      2810. Sunna Rós SH 123, í Keflavíkurhöfn, í gærmorgun © myndir Emil Páll, 25. júlí 2016

 

       2810. Sunna Rós SH 123, í þokunni í  Keflavíkurhöfn, í morgun © mynd Emil Páll, 26. júlí 2016