22.07.2016 19:20

Navig8 Excellence - Stærsta skip sem komið hefur til Helguvíkur, 219 m. 42.500 tonn, sm. maí sl.

Skip þetta sem kom í fyrrinótt til Helguvíkur og fór nú rétt fyrir kvöldmat, er ekki aðeins stærsta skip sem komið hefur til Helguvíkur, heldur er það svo glænýtt að það er í sinni 2. ferð. Héðan fór skipið áleiðis til Danmerkur.

 

 

 

     Navig8 Excellence - Stærsta skip sem komið hefur til Helguvíkur, 219 m. 42.500 tonn, sm. maí sl. © myndir Emil Páll, 21. júlí 2016