21.07.2016 09:08
Sæfari ÁR 170, framan við Vatnsnesið á leið út Stakksfjörðinn
Þar sem 123.is er komið aftur í lag, mun ég á eftir birta þær þrjár myndir sem birtust í morgun á Facebookinu. Hér kemur ný mynd:
![]() |
1964. Sæfari ÁR 170, framan við Vatnsnesið á leið út Stakksfjörðinn © mynd Emil Páll, 20. júlí 2016
Skrifað af Emil Páli

