16.07.2016 11:12
Caterina Alice DA 47, ex 1846. Siggi Sveins, Halldór Jónsson og Kristinn Friðriksson
Franskur skipamyndaáhugamaður, hefur verið í myndaskiptum að undanförnu við mig. Birti ég nú fyrstu myndinar frá viðkomandi og í hádeginu aðra. Þessar báðar myndir eru af stálbátum sem einu sinni voru gerðir út hérlendis. Á morgun birti ég síðan margar myndir af plastbátum smíðuðum á Íslandi fyrir franskan markað, allt myndir sem Stépane Blé, hefur tekið.
![]() |
Caterina Alice DA 47, Írskur bátur ex 1846. Siggi Sveins ÍS 29, Halldór Jónsson SH 217 og Kristinn Friðriksson SH 3 © mynd Stépane Blé
Skrifað af Emil Páli

