16.07.2016 11:12

Caterina Alice DA 47, ex 1846. Siggi Sveins, Halldór Jónsson og Kristinn Friðriksson

Franskur skipamyndaáhugamaður, hefur verið í myndaskiptum að undanförnu við mig. Birti ég nú fyrstu myndinar frá viðkomandi og í hádeginu aðra. Þessar báðar myndir eru af stálbátum sem einu sinni voru gerðir út hérlendis. Á morgun birti ég síðan margar myndir af plastbátum smíðuðum á Íslandi fyrir franskan markað, allt myndir sem Stépane Blé, hefur tekið.

 

 

 Caterina Alice  DA 47, Írskur bátur ex 1846. Siggi Sveins ÍS 29, Halldór Jónsson SH 217 og Kristinn Friðriksson SH 3 © mynd Stépane Blé