15.07.2016 21:10

Flottar myndir frá Finnbirni ÍS 68 ex Farsæll GK 162 - 6 myndir

Halldór Magnússon sendi mér þessar flottu myndir teknar af Finnbirni ÍS og um borð í honum, en auk Halldórs er sonur hans eigendur bátsins. Báturinn er gerður út á dragnót frá  Bolungarvík og hefur verið góð aflabrögð hjá bátnum og sjást einmitt myndir af góðum afla um borð, á þessum myndum.


 


 


 


 


 


 

       1636. Finnbjörn ÍS 68 og góður afli

         © myndir Halldór Magnússon