13.07.2016 21:00

Duus.is eða Þruma 6, útskrifuð í dag frá Sólplasti - 7 myndir

Hér er á ferðinni Rip bátur sem gekk undir nafninu Duus.is og lendi illa í tjóni og eftir ýmis vandamál komst báturinn að lokum til Sólplasts þar sem viðgerð var að hluta lokið í dag, en endanleg viðgerð fer sennilega fram í haust. Um nafn bátsins er helst rætt um að það verði Þruma 6.


 


 


 

 

 

 

 

 

       7772. Duus.is eða Þruma 6, er báturinn fór í dag frá Sólplasti © myndir Emil Páll, 13. júlí 2016