11.07.2016 21:00

Kári SH 78, tók niðri á Breiðafirði - kom í dag til Sólplasts - 8 myndir

Í dag kom flutningabíll frá Þorgeiri ehf. með Stykkishólmsbátinn Kára SH 78 til viðgerðar hjá Sólplasti í Sandgerði, en báturinn tók niðri fyrir nokkrum dögum á Breiðafirði, svo af varð eitthvert tjón, m.a. kom gat á olíutankinn.

Tók ég þessar 8 myndir af því þegar báturinn kom til Sandgerðis í dag.


 


 


 


 

 

 


 


 

 

         2589. Kári SH 78, hjá Sólplasti, í dag © myndir Emil Páll, 11. júlí 2016