09.07.2016 15:46
Bjarni Þór dró Sel suður, frá Kópaskeri - 2 myndir
Í gærkvöldi kom dráttarbáturinn Bjarni Þór, frá Grindavík, eftir að hafa farið til Kópaskers og sótt Selinn og dregið suður.
![]() |
2748. Bjarni Þór © mynd af MarineTraffic |
![]() |
5935. Selur © mynd af MarineTraffic |
Skrifað af Emil Páli


