08.07.2016 20:21
Jón Hákon BA 60 og Þór, á Ísafirði - 2 myndir
Þessar myndir tók Halldór Sveinbjörnsson á Ísafirði á dögunum og birti í Morgunblaðinu, er Jón Hákon BA flaut aftur. Sést báturinn er hann kom til Ísafjarðar og eins af honum komnum upp í fjöruna.
![]() |
1955. Jón Hákon BA 60 og 2769. Þór, á Ísafirði © mynd Mbl.is Halldór Sveinbjörnsson, 2016
![]() |
1955. Jón Hákon BA 60, í fjörunni á Ísafirði © mynd Mbl.is Halldór Sveinbjörnsson, 2016
Skrifað af Emil Páli


