04.07.2016 06:00
Erna HF 25, í Hafnarfirði - verður Máney
Gengið hefur verið frá kaupum á eikarbátnum Ernu HF 25, sem legið hefur í nokkur ár í Hafnarfjarðarhöfn og mun hinn nýi eigandi gefa bátnum nafnið Máney.
![]() |
1175. Erna HF 25, í Hafnarfirði - verður Máney © mynd Emil Páll, 14. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli

