25.06.2016 20:21

Sólrún EA 151 / Gunnar frá Myre, í Noregi

Hér kemur bátur sem smíðaður var á sínum tíma hjá Trefjum í Hafnarfirði og var fyrr á þessu ári seldur til Noregs.

     

 

       2547. Sólrún EA 151, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 26. júlí 2014

 

       2547. Sólrún EA 151, að koma inn til Árskógssands © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 30. maí 2015

 

      Gunnar frá Myre, Noregi  ex 2547. Sólrún EA 151, í Sandgerðisbót, Akureyri © skjáskot af vef Akureyrarhafnar, kl. 21.00 þann 22. maí 2016