25.06.2016 21:15
Sjöfn EA 142, út af Blakknum á leið í útgerð í Stykkishólmi
Í þessum töluðu orðum er báturinn Sjöfn EA 142, sem staðið hefur nú í þó nokkurn tíma í slippnum á Akureyri, út af Blakknum og því að nálgast Látrabjarg. Samkvæmt heimildum mínum er búið að selja bátinn til Stykkihólms, þar sem gera á hann út og er hann væntanlegur þangað í nótt.
![]() |
|
© skjáskot af MarineTraffic, í kvöld 25. júní 2016 kl. 21.13. |
Skrifað af Emil Páli

