21.06.2016 06:00
Á annan tug skipa og báta í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Það er ekki verkefnaskortur hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, nú frekar en verið hefur á undanförnum misserum. Fljótt á litið eru á annan tug skipa eða báta í slippnum, auk fleiri sem bíða eftir að komast þangað.
![]() |
|
© mynd Emil Páll, í gær, 20. júní 2016, á lengsta degi ársins |
Skrifað af Emil Páli

