20.06.2016 21:00

Kristbjörg, komin út úr bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur - 3 myndir

Já báturinn er kominn út og nú hefst fljótlega útlitsvinnan s.s. að sandblása, zinkhúða og mála. Hér koma þrjár myndir sem ég tók í hádeginu í dag, á lengsta degi ársins.


 


 


         2468. Kristbjörg, undir berum himni, eftir lengingu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

                         © myndir Emil Páll, í dag 20. júní 2016