20.06.2016 21:00
Kristbjörg, komin út úr bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur - 3 myndir
Já báturinn er kominn út og nú hefst fljótlega útlitsvinnan s.s. að sandblása, zinkhúða og mála. Hér koma þrjár myndir sem ég tók í hádeginu í dag, á lengsta degi ársins.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



