16.06.2016 12:13

Gulley KE 31, verður Jón skólastjóri KE 31 - 2 myndir

Samkvæmt vef Samgöngustofu fær Gulley KE 31, nú nýtt nafn en sama númer. Gerist þetta vegna eigendaskipa á þessum fallega báti og birti ég hér mynd af bátnum sem ég tók í gær í Skipasmiðastöð Njarðvíkur, þar sem hann er ómerktur og síðan skjáskot af vef Samgöngustofu þar sem upplýsingar um nýja nafnið kemur fram.

 

     1396. ómerktur í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

í gær © mynd Emil Páll, 15. júní 2016


       1396. Jón skólastjóri KE 31 © skjáskot af vef Samgöngustofu

                                       14. júní 2016