15.06.2016 21:00
Þruma III, - frá Sólplasti til sjávar, í dag - 24 myndir
Í dag var farþegarbáturinn Þruma III sem er Ripbátur, nokkuð stór, fluttur til sjávar í Sandgerði. Báturinn var í mikilli klössun hjá Sólplasti, þar sem fagmennir úr ýmsum greinum komu að verki. Kom það í hlut Björns Marteinssonar að draga bátinn út úr húsi og niður á bryggju og meira segja að hífa hann svo til sjávar.
Myndirnar sýna í stórum dráttum ferð bátsins frá Sólplasti og alveg til sjávar, því einnig eru myndir af því þegar verið er að prufa bátinn á Sandgerðishöfn.
![]() |
||||||||||||||
|
|
![]() |
||
|
|
|
||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||
|
|
7735. Þruma III, - frá Sólplasti til sjávar, í dag © myndir Emil Páll, 15. júní 2016
























