12.06.2016 20:21
Nordic, upphaflega Magnús NK 72 - 3 myndir og sagan í stuttu máli
Smíðanúmer 263 hjá Lindstöl Skips- og batbyggeri, Risör, Noregi 1967. Yfirbyggður 1977. Gagngerðar endurbætur, lenging o.fl.í Nauta Shipyard Ltd, Póllandi 1996 (kom til baka 18. feb. 1997) og aftur 1998 og þá var í raun upphaflega skipið horfið.
Fyrirtækið sem keypti skipið í Morocco var dótturfyrirtæki Sæblóms í Hafnarfirði. Síðar var skipið kyrrsett og var sem slík þar til Katla Seafood tók það á leigu og gaf þvi nafni Alpha og málaði í sínum litum í júní 2010
Nöfn: Magnús NK 72, Hrafn Sveinbjarnason III GK 11, Valaberg GK 399, Bergur VE 44, Álsey VE 2, Álsey II VE 24, Álsey, Carpe Diem HF 32, Alpha HF 32 og núverandi nafn: Nordic
Hér birtast nú aðeins myndir af bátnum undir því nafni sem hann ber í dag.
![]() |
||||
|
© mynd Henrik Kjellberg, MarineTraffic, 28. maí 2016
|



