08.06.2016 19:20

Stålbas T-174-LK kom til Grindavíkur að sækja 12 kínveska vísindamenn - íslenskur skipstjóri

 

      Stålbas T-174-LK, í Grindavík að sækja 12 Kínverja, sem eru að fara með skipinu til rannsókna norður á Jan Mayen svæðið. Skipstjóri  þessa norska skips er Brynjólfur Sigurðsson, frá Grindavík © mynd Emil Páll, 7. júní 2016