07.06.2016 10:16

Bjarni Þór, á leið til Akureyrar?

Samkvæmt MarineTraffic, er dráttarbáturinn Bjarni Þór kominn norður fyrir land og spurningin hvort hann sé að fara til Akureyrar?


        2748. Bjarni Þór að sigla fyrir Vestfirðina og spurning

hvort hann sé á leið til Akureyrar © skjáskot af Marine

traffic, kl. 10.13 í dag 7. júní 2016.