07.06.2016 10:16
Bjarni Þór, á leið til Akureyrar?
Samkvæmt MarineTraffic, er dráttarbáturinn Bjarni Þór kominn norður fyrir land og spurningin hvort hann sé að fara til Akureyrar?
![]() |
|
hvort hann sé á leið til Akureyrar © skjáskot af Marine traffic, kl. 10.13 í dag 7. júní 2016. |
Skrifað af Emil Páli

