05.06.2016 20:21
Valdimar GK 195, við bryggju í Grindavík og á útleið - 5 myndir
Hér sjáum við Valdimar við bryggju í Grindavík og skömmu eftir þá myndartöku sigldi hann út innsiglinguna, en hvert hann var að fara veit ég ekki, því hann var kominn aftur, er ég kom í Grindavík skömmu síðar.
![]() |
2354. Valdimar GK 195, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2. júní 2016
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli





