05.06.2016 20:02

Stormur SH 333, lagstur á botn Njarðvíkurhafnar - 3 myndir

Hér koma þrjár myndir sem sýna bátinn vera alveg kominn á botninn, í stórstraumsfjörunni. Sökum þess hver mikill gróður er á bátnum sést það ekki eins vel og ella.


 


 


    586. Stormur SH 586, á botni Njarðvíkurhafnar í gærmorgun © myndir Emil Páll, 4. júní 2016