05.06.2016 19:31
Myndir af Grundfirðingi lausum, nú í kvöld - dreginn út af Þórsnesi, en ekki Hamri
Hér birtast tvær myndir sem teknar voru í kvöld er Grundfirðingur losnaði í Stykkishólmi. Eins og sést á fyrrri myndinni var það Þórsnes SH 109 sem dró bátinn út, en ekki Hamar SH.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


