05.06.2016 21:00
Grundfirðingur SH 24, fastur í skökkum sleðanum - og laus - 6 myndir
Eins og ég sagði frá í fyrr í kvöld, tókst að losa Grundfirðing, en sleðinn var fastur með bátinn á leiðinni upp. Sleðinn hafði farið út af brautinni. Svo um kl. 19 í kvöld þegar stórstraumurinn var kominn í hámæli, tókst Þórsnesi SH 109 að draga bátinn út. - Birti ég hér 6 myndir bátnum frá því í dag og í kvöld.
Myndirnar af bátnum þegar hann losnaði voru teknar af Sigga kafara, en hinar af bátnum í sleðanum voru teknar af Kobba.
Björgun bátsins var sameiginlegt verkefni Köfunarþjónustu Sigurðar og Skipavíkur.
![]() |
||||||||||
|
|






