05.06.2016 19:20
Bryggjan á Stokkseyri - 2 myndir
Bryggjan á Stokkseyri, lítur ansi vel út þrátt fyrir að hafa ekki verið notuð í fjölda ára, en notkun hennar lauk á svipuðum tíma og sú á Eyrarbakka og af nánast sömu ástæðum.
Innsiglingin til Stokkseyrar var þó ekki eins bein og sú á Eyrarbakka, heldur voru nokkrar beygjur á leiðinni. Í miklu óveðri að mig minnir 1967 sukku bátar, eða slitnuðu frá bryggju og urðu miklar skemmdir.
![]() |
![]() |
Bryggjan á Stokkseyri © myndir Emil Páll, 2. júní 2016
Skrifað af Emil Páli


