05.06.2016 18:19
Bryggjan á Eyrarbakka - 2 myndir -
Bryggjan á Eyrarbakka hefur ekki verið notuð síðan 1988, eða um svipað leiti og brúin yfir Ölfusárósa kom. Samkvæmt upplýsingum sem ég fékk á staðnum þegar ég tók myndirnar tvær sem nú birtast, var innsiglingin nokkuð góð, en lítið skjól í höfninni í hafátt.
Næsta færsla verður um bryggjuna á Stokkseyri.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


