04.06.2016 20:21
Mummi RE 111 og Grindjáni GK 169, með stefnumót í miðri Grindavíkurhöfn - 3 myndir
Þegar Mummi RE 111 var að koma inn til Grindavíkur og Grindjáni GK 169 var á útleið og þeir mættust í miðri Grindavíkurhöfn stoppuðu þeir báðir og virðist einhvert stefnumót hafa átt sér stað og tók ég þá þessar 3 myndir.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



