03.06.2016 06:00
Stormur SH, kominn á botninn
Hér sjáum við Storm SH, lagstann á botninn í Njarðvíkurhöfn. Sökum gróðurs sést það ekki alveg og eins á eftir að fjara meira frá honum, þar til á mánudag en þá er stórstraumsfjara.
![]() |
586. Stormur SH. kominn á botninn í Njarðvíkurhöfn © símamynd Emil Páll, 2. júní 2016 |
Skrifað af Emil Páli

