02.06.2016 21:00

Litið inn í Kristbjörgu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - 4 myndir

Þessar fjórar myndir tók ég í gær,  nánast frá sama stað, þó ekki alveg, niður í Kristbjörgu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en eins og áður hefur komið fram er lengingin að ytra útliti, farin að nálgast lokapunkt. Staðsetning mín er ég tók myndirnar var aftan við stýrishúsið og sést því á efsta dekkið og millidekk bátsins.

 

 

 

 


 

 

   2468. Kristbjörg, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gærmorgun © myndir Emil Páll, 1. júní 2016