01.06.2016 20:57
Gullberg NS 11 - sjósetning o.fl. - 4 myndir
Sigmar Þór Sveinbjörnsson birti á síðu sinni frásögn sú sem ég endurbirti nú. Fyrir neðan koma tvær myndir sem á átti af skipinu, en Snorri Snorrason tók. Þá birti ég smávegis úr einni frásögn sem einnig birtist á síðu Sigmars og fjallar um bátinn.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




