01.06.2016 21:24

Fram í Hrísey, í síðustu viku - 8 myndir

Port of Akureyri: Í síðustu viku kom í fyrsta sinn skemmtiferðskip til Hríseyjar. Þar sem skemmtiferðaskipið FRAM komst ekki að bryggju á Siglufirði var ákveðið að prófa að fara til Hríseyjar. Eyjaskeggjar höfðu skamman fyrirvara á að undirbúa komuna en með samstilltu átaki að gera heimsóknina eftirminnilega fyrir farþegana.

 

 

 

 

 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

         Fram, í Hrísey, í síðustu viku © myndir Port of Akureyri, í maí 2016