30.05.2016 20:21
Aleksey Anickin, 5 - myndir frá jafnmörkum sjónarhornum
Aleksey Anickin, sést á myndunum er það var í gær út af Straumsvík, en myndirnar eru teknar frá ýmsum sjónarhornum og kemur það fram undir myndunum. Síðan er skipið tekið að bryggju í Hafnarfirði og í það landa rússnesk fiskiskip.
![]() |
||||||||
|
|
Aleksey Anickin, í gær © myndir Emil Páll, 29. maí 2016
Skrifað af Emil Páli





