26.05.2016 12:13
Skvetta SK 7, í Njarðvíkurhöfn
Nú er þessi fallegi bátur, sem er í eigu vinar míns Þorgríms Ómar Tavsen, til sölu. Bátur þessi er eini óbreytti Bátalónsbáturinn af þessari gerð, sem enn er á skrá.
![]() |
1428. Skvetta SK 7, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir nokkrum árum
Skrifað af Emil Páli

