26.05.2016 17:39

Grundfirðingur SH 24: Var í sleðanum er hann fór í gær út af brautinni

Í gærmorgun er verið var að taka Grundfirðing SH 24 upp í slipp hjá Skipavík, í Stykkishólmi, varð það óhapp að sleðinn fór út af brautinni með bátinn í.

Að sögn íbúa í Stykkishólmi sem hefur skoðað aðstæður, getur orðið mikið vandamál að koma sleðanum á rétta braut aftur og eins að ná bátnum úr honum.


         1202. Grundfirðingur SH 24, á siglingu við Snæfellsnes

                       © mynd Þorgeir Baldursson, 2006