26.05.2016 20:21

Björn SH 90 / Smári KE 15 - aðeins til í 8 ár - 2 myndir

Bátur þessi var smíðaður í Danmörku 1956 og sökk síðan í Faxaflóa 17. júlí 1964. Þennan tíma bar hann aðeins þessi tvö nöfn.


                                                779. Björn SH 90


      779. Smári KE 15, í Reykjavík © mynd Snorrason